mán 10.jún 2019
Tók 80 mínútur, ekki 180 mínútur
Tyrkir komu til landsins í gær.
Mynd: Twitter.

Tyrkneska landsliğiğ í fótbolta kom til landsins í gær. Tyrkir eru ósáttir viğ móttökurnar sem şeir fengu á Keflavíkurflugvelli.

Tyrkneskir fjölmiğlar fjalla um ağ tyrkneska liğiğ hafi fengiğ stranga og tímafreka öryggisleit og vegabréfaskoğun.

„Şağ sem şeir hafa gert er vanvirğing og dónaskapur. Viğ höfum şurft ağ bíğa í şrjá tíma. Şağ hefur veriğ leitağ í öllum farangri okkar aftur og aftur. Viğ flugum í sex og hálfan tíma og höfum svo şurft ağ bíğa í şrjá tíma," er haft eftir Burak Yilmaz, leikmanni Tyrklands.

Aron Einar Gunnarsson, landsliğsfyrirliği, sagği ağ íslenska liğiğ hefği lent í svipuğu şegar şağ flaug frá flugvellinum í Konya í Tyrklandi á sínum tíma.

Reiği var í Tyrklandi vegna şess, en einnig var mikil reiği vegna şess ağ einstaklingur beindi şvottabursta ağ fyrirliğa Tyrklands şegar hann var ağ ræğa viğ fjölmiğlamenn á Leifsstöğ.

Isavia, sem sér um rekstur Keflavíkurflugvallar, sendi frá sér yfirlısingu í dag. Yfirlısingin er birt í heild sinni á Vísi.

Şar segir ağ ferliğ í heild sinni hafi tekiğ um 80 mínútur, ekki 180 mínútur eins og tyrknesku landsliğsmennirnir sögğu. Einnig segir ağ öryggisleitin hafi tekiğ lengri tíma en vanalega şví leita şurfti ağ raftækjum og vökva í óvanalega mörgum töskum.

„Öryggi farşega sem fara um Keflavíkurflugvöll er eitt af grunngildum Isavia og öryggisreglur şær sem fylgt er á flugvellinum eru settar á grundvelli alşjóğlegra skuldbindinga. Af şeim sökum eru Isavia ekki í neinni stöğu til ağ gefa undantekningar frá şessum mikilvægu reglum," segir í yfirlısingunni.

Sjá einnig:
Tyrknesk stjórnvöld senda formlega kvörtun
Segir ağ atvikiğ meğ uppşvottaburstann hafi veriğ rasískt
Burstamağurinn fundinn - Ekki frá Íslandi