mn 10.jn 2019
2. deild: Selfoss toppinn
Ingi Rafn skorai og lagi upp fyrir Selfoss kvld.
Selfoss 2-0 KFG
1-0 Ingi Rafn Ingibergsson ('8)
2-0 ormar Elvarsson ('68)

Selfoss tk kvld mti KFG lokaleik dagsins 2. deild karla.

Ingi Rafn Ingibergsson kom Selfyssingum yfir strax 8. mntu. Antonio Tuta, markvrur KFG, fr glfralegt thlaup og skorai Ingi Rafn me skoti autt marki af 35 metra fri.

68. mntu lagi Ingi Rafn upp anna mark Selfyssinga egar ormar Elvarsson mtti nrstng egar Ingi Rafn gaf fyrir mark KFG.

Hrvoje Tokic fkk fri til ess a bta vi fyrir Selfyssinga en fleiri mrk voru ekki skoru kvld.

Selfoss er me sigrinum komi topp deildarinnar. Selfoss hefur rettn stig a sex umferum loknum. Vir er einnig me rettn stig. KFG er me nu stig sjunda sti deildarinnar.