ţri 11.jún 2019
Guđjón Ţórđarson og félagar fara til Norđur-Írlands
Guđjón Ţórđarson og Jens Martin Knudsen.
Guđjón Ţórđarson og hans liđ í NSÍ mćta Ballymena United í forkeppni Evrópudeildar UEFA en dregiđ var í forkeppnina í morgun.

Ballymena endađi í 2. sćti norđur-írsku deildarinnar á síđasta tímabili, á eftir Linfield.

Guđjón Ţórđarson tók viđ NSÍ fyrir tímabiliđ en liđiđ endađi í 2. sćti deildarinnar í fyrra međ 55 stig, 18 stigum á eftir Heimi Guđjónssyni og félögum í HB.

NSÍ situr í öđru sćti í fćr­eysku deild­innar um ţessar mundir stigi á eft­ir KÍ en NSÍ hefur unniđ síđustu sjö leiki sína í deildinni í röđ.

Íslensku félögin, Breiđablik, KR og Stjarn­an eru full­trú­ar Íslands í Evrópudeildinni en ţau koma inn í 1. umferđina. Dregiđ verđur í 1. umferđina eftir viku.