fös 14.jún 2019
Markađurinn lokar 18:15 - Ţrír leikir á dagskrá í kvöld
Stjarnan heimsćkir FH í kvöld.
Mynd: Eyjabiti

Pepsi Max-deildin hefst aftur í dag eftir landsleikjahlé. Fyrstu ţrír leikir áttundu umferđar verđa spilađir í kvöld.

Markađurinn í Draumaliđaseild Eyjabita lokar klukkutíma fyrir leikina sem hefjast allir á sama tíma klukkan 19:15. Markađurinn lokar ţví klukkan 18:15.

Smelltu hér til ađ taka ţátt í leiknum!

Stórglćsileg verđlaun
Áttunda áriđ í röđ stendur Fótbolti.net fyrir Draumaliđsleik í Pepsi-deild karla. Fjórđa áriđ í röđ er harđfiskvinnslan Eyjabiti ađalstyrktarađili deildarinnar sem rekin er af Fóbolta.net í samstarfi viđ Íslenskan toppfótbolta eins og síđustu ár.

Ţjálfari stigahćsta liđsins í Draumaliđsdeildinni í lok móts fćr ferđ fyrir tvo á leik í enska boltanum međ Vita ferđum sem og harđfisk frá Eyjabita.

Eyjabiti gefur reglulega harđfisk fyrir stigahćstu umferđirnar.

8. umferđ Pepsi Max-deildarinnar:

föstudagur 14. júní
19:15 Fylkir-Breiđablik (Würth völlurinn)
19:15 Víkingur R.-HK (Víkingsvöllur)
19:15 FH-Stjarnan (Kaplakrikavöllur)

laugardagur 15. júní
16:00 ÍA-KR (Norđurálsvöllurinn)
16:00 Valur-ÍBV (Origo völlurinn)
17:00 KA-Grindavík (Greifavöllurinn)

Smelltu hér til ađ taka ţátt í leiknum!