sun 16.jún 2019
Fulham reynir ađ fá Adam Forshaw
Fulham hefur áhuga á Adam Forshaw miđjumanni Leeds United.

Fulham féll úr ensku úrvalsdeildinni á síđasta tímabili og ćtlar Scott Parker ţjálfari Fulham ađ bćta miđjuna hjá sér fyrir komandi tímabil.

Forshaw sem er 27 ára gamall kom til Leeds frá Middlesbrough á 4,5 milljónir punda fyrir síđasta tímabil.

Leeds náđi ekki ađ tryggja sér sćti í ensku úrvalsdeildinni á síđasta tímabili.

Fulham sér hann sem leikmann sem hjálpar ţeim í ađ halda boltanum og vera kjarninn í spili liđsins.