lau 15.jún 2019
Bjarni og félagar héldu hreinu - Aron og Kristján spiluđu í tapi
Ţrír Íslendingar spiluđu í dag ţegar Kristján Flóki Finnbogason, Aron Sigurđarson og félagar í Start heimsóttu Kongsvinger í tapi og Bjarni Mark Antonsson sigrađi gegn Trelleborg.

Brage 2 - 0 Trelleborg

Barni Mark spilađi allan leikinn á miđjunni hjá Brage er liđiđ fékk Trelleborg í heimsókn.

Ţetta reyndist frekar einfalt hjá Bjarna og félögum og unnu ţeir 2-0 og sitja í 3. sćti í Superettan, nćst efstu deild Svíţjóđar.

Kongsvinger 4 - 2 Start

Jóhannes Ţór Harđarson ţjálfari Start og Kristján Flóki og Aron Sigurđarson leikmenn áttu erfiđan dag ţegar ţeir heimsóttu Kongsvinger í 4-2 tapi. Aron spilađi allan leikinn og Kristján Flóki kom inná á 75. mínútu.

Start er ţá í 4. sćti norsku B-deildarinnar međ 19 stig og eru sjö stigum á eftir toppliđi og Íslendingaliđi Álasunds.