lau 15.jn 2019
2. deild: Leiknismenn toppnum - Fyrsta stig Tindastls
r leik Leiknis og Aftureldingu fyrra. Leiknismenn eru toppnum.
Konr Freyr skorai fyrir Tindastl.
Mynd: Hanna Sm

Josh Signey skorai sigurmark Vestra.
Mynd: Vestri

Leiknir F. hafi betur gegn Selfossi 2. deild karla dag og er komi topp deildarinnar.

Staan var 1-0 fyrir Leikni hlfleik eftir mark snemma leiks. Marki skorai Sr van Viarsson. Kenan Turudija jafnai fyrir Selfoss 67. mntu, en staan var ekki jfn lengi v Unnar Ari Hansson kom Leiknismnnum aftur yfir egar stundarfjrungur var eftir.

a reyndist sigurmark leiksins og eru Leiknismenn komnir me 15 stig toppi deildarinnar. Selfoss er ru sti me 13 stig. Leiknir er gu skrii og hefur unni fjra leiki r.

a virast allir geta unni alla essari deild. Vir hefi fari toppinn me sigri gegn Vestra, en Vestra tkst a vinna ar. Josh Signey, sem spilai me akademu Manchester United, til 19 ra aldur skorai sigurmark Vestra.

Vestri fer me sigrinum upp fimmta sti deildarinnar me 12 stig. Vir er me 13 stig rija sti.

fjra sti er Vlsungur me 13 stig, eins og Vir. Vlsungur byrjai ekki vel gegn KFG og lenti 2-0 undir. Hsvkingarnir sndu hins vegar karakter og komu til baka og unnu 3-2. Frbr endurkoma hj Vlsungi.

KFG er ttunda sti me nu stig, rtt eins og rttur V. og Fjarabygg. Fjarabygg tapai snum rum leik r gegn R. R-ingar koma sr remur stigum fr fallsti me essum sigri.

ni Tindastll sitt fyrsta stig sumar er lii geri jafntefli gegn rtti Vogum. Tindastll var 2-1 yfir anga til Ingvar sbjrg Ingvarsson jafnai fyrir rtt 87. mntu. Pape Mamadou Faye fkk a lta raua spjaldi undir lok leiksins.

Hr a nean m sj rslit og markaskorara dagsins. Sjunda umferin klrast morgun me leik Kra og Dalvkur/Reynis.

Vir 0 - 1 Vestri
0-1 Joshua Ryan Signey ('29)

Tindastll 2 - 2 rttur V.
1-0 Sverrir Hrafn Fririksson ('13)
1-1 Andy Pew ('38)
2-1 Konr Freyr Sigursson ('44, vti)
2-2 Ingvar sbjrn Ingvarsson ('87)
Rautt spjald: Pape Mamadou Faye, rttur V. ('87)

KFG 2 - 3 Vlsungur
1-0 Kristfer Konrsson ('5)
2-0 Magns Bjrgvinsson ('6)
2-1 Kaelon Fox ('29)
2-2 Elvar Baldvinsson ('58)
2-3 sgeir Kristjnsson ('66)

Leiknir F. 2 - 1 Selfoss
1-0 Sr van Viarsson ('8)
1-1 Kenan Turudija ('67)
2-1 Unnar Ari Hansson ('75)
Lestu nnar um leikinn

R 2 - 0 Fjarabygg
1-0 van li Santos ('22)
2-0 Halldr Arnarsson ('51)