sun 16.jún 2019
United ađ bjóđa í Dumfries
Manchester United hefur áhuga á Denzel Dumfries hćgri bakverđi PSV.

Mirror greinir frá ţví ađ United sé ađ undirbúa 25 milljón punda tilbođ í Dumfries.

Ole Gunnar Solskjaer vill styrkja varnarlínu sína og Dumfries myndi kosta töluvert minna en Aron Wan Bissaka sem hefur veriđ orđađur viđ United á allt ađ 50 milljónir punda.

Dumfries var í liđi Hollands sem sló England út og mćtti Portúgal í úrslitum Ţjóđardeildarinnar um daginn.

Dumfries gekk í rađir PSV frá Heerenveen fyrir fimm milljónir punda ađeins 12 mánuđum eftir ađ hann fór frá uppeldis félaginu sínu Sparta Rotterdam.