sun 16.jún 2019
Zola yfirgefur Chelsea
Sky sports greinir frá ţví ađ Gianfranco Zola muni fara frá Chelsea í sumar.

Samningur Zola rennur út í sumar og er víst ađ hann muni víkja frá félaginu greinir Sky sports frá.

Zola var hćgri hönd Maurizio Sarri í árangri Chelsea á síđasta tímabili sem endađi međ sigri á Arsenal í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Maurizio Sarri hefur veriđ orđađur viđ Juventus og framtíđ Zola er óljós.