sun 16.jn 2019
sgeir Aron rekinn fr R (Stafest)
sgeir Aron.
R hefur sagt sgeiri Aroni sgeirssyni upp strfum sem jlfara lisins 2. deild karla. etta kemur fram tilkynningu fr R Facebook su flagsins.

sgeir tk vi liinu fyrir tmabili eftir a Brynjar r Gestsson htti vegna persnulegrar stna. sgeir Aron var astoarjlfari Brynjars rs en R fll r Inkasso-deildinni sustu leikt.

Jhannes Gulaugsson sem hefur veri astoarjlfari sgeirs Arons tekur n alfari vi liinu.

„sgeiri Aron eru kku frnfs strf gu knattspyrnunnar hj R og ska velgengni komandi verkefnum hans sem jlfari," segir tilkynningunni fr R.

Lii hefur byrja sumari illa og er lii 10. sti deildarinnar en eir unnu Fjarabygg gr 2-0. R er me tta stig a loknum sj umferum, remur stigum fr fallsti.