mn 17.jn 2019
Leverkusen kaupir Moussa Diaby af PSG (Stafest)
Bayer Leverkusen er bi a tryggja sr jnustu franska kantmannsins Moussa Diaby nstu fimm rin, ea ar til jn 2024.

Diaby kemur til flagsins fr Frakklandsmeisturum PSG og kostar 15 milljnir evra.

Diaby verur tvtugur jl og ykir miki efni. Hann lk 33 leiki me PSG tmabilinu, skorai 4 mrk og lagi upp 7. hefur hann skora 14 mrk 37 landsleikjum me yngri lium Frakklands .

Leverkusen endai 4. sti sku deildarinnar og mun v leika rilakeppni Meistaradeildarinnar haust.

Diaby er annar leikmaurinn sem Leverkusen fr til sn sumar eftir a hafa btt flagsmet til a kaupa mijumanninn Kerem Demirbay. Hann kostai 32 milljnir evra.