mn 17.jn 2019
Clarke-Salter fr fyrirliabandi hj U21 lii Englands
Jake Clarke-Salter, 21 rs mivrur Chelsea, fr fyrirliabandi hj U21 landslii Englands Evrpumtinu sem fer fram talu.

Englendingar eru taldir sigurstranglegir r a samkeppnin s einstaklega hr. Aaron Wan-Bissaka, Phil Foden, James Maddison og Dominic Calvert-Lewin eru meal leikmanna lisins.

Clarke-Salter 30 leiki a baki fyrir yngri landsliin. Hann var fyrirlii U19 lisins og vann HM U20 fyrir tveimur rum. Hann hefur aeins leiki tvisvar fyrir Chelsea en hefur veri hj Bristol Rovers, Sunderland og Vitesse Arnhem a lni sustu tmabil.

„g get ekki lst stoltinu sem fylgir v a bera fyrirliabandi svona stru mti. egar g lt leikmennina sem eru me mr hp finnst mr trlegt a vera fyrirliinn," sagi Clarke-Salter.

„Vi viljum n rangri hrna og teljum okkur geta fari alla lei. Vi munum gera allt okkar valdi til ess a vinna etta mt."