ri 18.jn 2019
Bestur 6. umfer: Heyri fr lium r Pepsi Max-deildinni
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Alvaro Montejo Calleja skorai tv mrk 0-3 sigri rs Haukum 6. umfer Inkasso-deildarinnar. r situr toppi deildarinnar me tveggja stiga forskot.

Alvaro er leikmaur sjttu umferar Inkasso-deildarinnar a mati Ftbolta.net.

g var mjg ngur eftir sigurinn gegn Haukum. Vi hldum hreinu og svo skorai g tv mrk, etta var mjg gott," sagi Alvaro samtali vi Ftbolta.net.

r tapai tveimur leikjum r ur en a lii komst sigurbraut. N hefur lii unni rj leiki r og situr r toppi deildarinnar me 15 stig.

Vi hfum lrt af mistkum og erum bnir a slpast betur saman. Vi erum me solid" li."

Baldvin Rnarsson, einn harasti rsari fyrr og sar, lst n dgunum og segir Montejo a flki kringum klbbinn standi saman gegnum essa erfiu tma.

etta hafa veri erfiir dagar en flki kringum ennan magnaa klbb hefur stai saman. Vi erum ll ein str fjlskylda. Alveg sama hvort a s innan ea utan vallar,"

Montejo er markahstur Inkasso-deildinni me sj mrk. Hann er me hleit markmi fyrir sumari.

Markmii mitt er a gera betur en fyrra. g skorai sextn mrk sasta tmabili svo a g tla a gera betur en a r. etta er erfi deild og g geri r fyrir v a liin sem eru efstu fjrum stunum su au li sem veri a berjast um sti Pepsi Max."

Spnverjinn segist vera hstngur herbum rs.

g talai vi nokkur li Pepsi Max-deildinni eftir sasta tmabil en g er ngur hr og er eim sta sem g vil vera."

Sj einnig:
Bestur 7. umfer: Gunnar rvar Stefnsson(Magni)
Bestur 5. umfer: Nacho Heras (Leiknir R.)
Bestur 4. umfer - Emir Dokara (Vkingur .)
Bestur 3. umfer - Axel Sigurarson (Grtta)
Bestur 2. umfer - Rnar r Sigurgeirsson (Keflavk)
Bestur 1. umfer - Stefn Birgir Jhannesson (Njarvk)