mi 19.jn 2019
Pepsi Max-deildin: Mgnu endurkoma KR gegn Val
Topplii fagnar marki kvld.
Pablo skorai virkilega gott mark.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Valsmenn eru nna 13 stigum eftir KR.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

KR 3 - 2 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigursson ('16 )
0-2 lafur Karl Finsen ('49 )
1-2 Plmi Rafn Plmason ('57 )
2-2 Alex Freyr Hilmarsson ('62 )
3-2 Pablo Oshan Punyed Dubon ('78 )
Lestu nnar um leikinn

a var magnaur leikur Pepsi Max-deildinni kvld. KR komst aftur topp deildarinnar.

KR fkk Val heimskn Reykjavkurslag. Me sigri kvld gtu KR-ingar endurheimt toppsti deildinni. Breiablik skaust toppinn me 3-1 tisigri Stjrnunni grkvldi. Valur var hins vegar tu stigum eftir KR og v mikilvgt fyrir lii a n sigri.

Leikurinn byrjai vel fyrir gestina Val og komust eir yfir egar Kristinn Freyr Sigursson skorai eftir gott samspil milli hans og Andra Adolphssonar.


Ekki voru fleiri mrk skoru fyrri hlfleiknum, en upphafi seinni hlfleiks komst Valur 2-0 egar lafur Karl Finsen skorai eftir mistk hj hinum unga Finni Tmasi. arna hldu einhverjir a slandsmeistararnir vru a vinna sinn annan leik r, fyrsta sinn sumar.

Tpum tu mntum sar minnkai KR muninn egar Plmi Rafn Plmason skorai eftir hornspyrnu. Alex Freyr Hilmarsson jafnai fyrir KR fimm mntum sar.

Mebyrinn var allur me KR eim tmapunkti og var endurkoman fullkomnu 78. mntu egar Pablo Punyed skorai algjrlega frbrt mark beint r aukaspyrnu. Pablo Punyed. Slin inn. Flknara var a ekki," skrifai Arnar Dai beinni textalsingu Ftbolta.net.

Valsmenn jrmuu aeins a KR-ingum sustu mnturnar en ekki voru fleiri mrk skoru. Lokatlur 3-2 fyrir KR. Magnaur leikur.

KR er toppi deildarinnar og lta hrikalega vel t um essar mundir. eir eru 13 stigum undan slandsmeisturum Vals sem eru nunda sti.