fim 20.jún 2019
Heimavöllurinn - Óvænt ráðning og ætlar til Englands
Jón Þór Hauksson er gestur Heimavallarins
Gestur dagsins á Heimavellinum er landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson. Nú eru rúmir tveir mánuðir þar til landsliðið okkar hefur leik í undankeppni Evrópumótsins og því við hæfi að ræða við Jón Þór um hans fyrstu mánuði í starfi og verkefnið stóra sem framundan er.

Hver er Jón Þór? Þjálfaraskólinn á Skaganum, óvænt ráðning hjá KSÍ, róteringar á leikmannahópi, vináttuleikirnir, umdeildar ákvarðanir, markmannsmálin og margt fleira.

Þátturinn er í boði Dominos og SS jarðvinnu-vélaleigu.

Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsforritið þitt!

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt.

Eldri þættir af Heimavellinum

Heimsmeistaramótið er að hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliðið (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmaður í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferð Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar (1. apríl)
Ótímabær spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliðin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira með góðum gesti (15. febrúar)
Vildi nýja áskorun eftir erfiða mánuði (31. janúar)
Óvænt U-beygja eftir sjö stóra titla í Garðabæ (17. janúar)
Áramótauppgjör (29. desember)
Ingibjörg Sigurðardóttir í ítarlegu spjalli (23. desember)
Félagaskiptin í Pepsi-deildinni (5. desember)
Landsliðsliðið okkar (27. nóvember)
Landsliðsmálin í brennidepli (8.nóvember)
Umræða um Pepsi-deildina (10.október)