ţri 25.jún 2019
Moreno ađ ganga í rađir Villareal
Alberto Moreno mun ađ öllum líkindum ganga í rađir spćnska félagsins Villareal á allra nćstu dögum.

Spćnskir fjölmiđlar greina frá ţví ađ leikmađurinn og félagiđ séu búin ađ ná samkomulagi en samningur hans viđ Liverpool rennur út núna um mánađarmótin. Moreno mun ţví formlega ganga í rađir spćnska félagsins ţann 1. júlí.

Moreno fékk ansi fá tćkifćri á tímabilinu međ Liverpool en hann lék einungis tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Leikmađurinn ţekkir spćnsku úrvalsdeildina vel en hann er uppalinn hjá Sevilla og spilađi međ ađalliđi félagsins á árunum 2012-2014.

Raul Albiol er einnig á leiđinni til Villareal frá Napoli.