miđ 26.jún 2019
Tottenham ađ tryggja sér Ndombele - Man Utd vill Ben Yedder
Tanguy Ndombele (til vinstri).
Wissam Ben Yedder.
Mynd: Getty Images

Ndombele, Ben Yedder, Origi, Griezmann og fleiri sem koma viđ sögu í slúđurpakka dagsins. BBC tók saman ađ vanda.

Tottenham er komiđ langt međ ađ tryggja sér franska miđjumanninn Tanguy Ndombele (22) frá Lyon fyrir metfé hjá félaginu, 60 milljónir punda. Ndombele lék 34 leiki á síđasta tímabili ţegar Lyon tryggđi sér Meistaradeildarsćti međ ţví ađ enda í ţriđja sćti í Ligue 1. (Sun)

Tottenham er einnig nálćgt ţví ađ tryggja sér enska vćngmanninn Jack Clarke (18) frá Leeds United. Clarke lék 22 leiki í Championship-deildinni á síđasta tímabili. (Sky Sports)

Tottenham berst viđ Arsenal um franska U19 landsliđsmanninn William Saliba (18) hjá Saint-Etienne. 27 milljóna punda tilbođi frá Arsenal í varnarmanninn var hafnađ. (Mirror)

Spćnski sóknarmađurinn Ayoze Perez er einn af mörgum leikmönnum Newcastle sem íhuga sína framtíđ hjá félaginu eftir ađ Rafael Benítez fór. (Sun)

Paris St-Germain gćti veriđ tilbúiđ ađ selja Neymar (27) ef félagiđ fćr meira en ţćr 200 milljónir punda sem ţađ eyddi í ađ kaupa hann frá Barcelona. (Telegraph)

Manchester City hefur átt í viđrćđum viđ íţróttastjóra Juventus, Fabio Paratici, um möguleg 44 milljóna punda kaup á portúgalska bakverđinum Joao Cancelo (25). (TuttoMercatoWeb)

Manchester United vill fá framherjann Wissam Ben Yedder (28) frá Sevilla og mun virkja 36 milljóna punda riftunarákvćđi í samningi Frakkans. (ABC)

United hefur einnig áhuga á franska framherjanum Mathis Rayan Cherki (15) sem spilar fyrir Lyon. Real Madrid, Juventus, Barcelona og Bayern München hafa sýnt honum áhuga. (Telegraph)

Crystal Palace vill fá belgíska markvörđinn Simon Mignolet (31) frá Liverpool. Ernirnir eru tilbúnir ađ borga 8 milljónir punda fyrir varamarkvörđ Liverpool. (Evening Standard)

Liverpool vill ekki selja Mignolet og mun ađeins íhuga ađ láta hann fara ef tilbođiđ er ásćttanlegt. (ESPN)

Real Betis vill fá Divock Origi (24), framherja Liverpool, sem skorađi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Tottenham í júní. Spćnska félagiđ undirbýr 10 milljóna punda tilbođ í belgíska landsliđsmanninn. (Bein Sports)

West Ham vill fá úrúgvćska sóknarmanninn Maxi Gomez (22) frá Celta Vigo. (Evening Standard)

Leicester hefur unniđ 8 milljón punda kapphlaup um enska varnarmanninn James Justin (21) hjá Luton. Leicester lagđi Aston Villa og Celtic í samkeppni um leikmanninn. (Mirror)

Gianluigi Buffon (41) er í viđrćđum viđ Juventus um ađ snúa aftur til félagsins. Markvörđurinn rćđir um eins árs leikmannasamning međ ţađ fyrir augum ađ taka svo ađ sér starf hjá félaginu. (Sky Italia)

Barcelona fćrist nćr ţví ađ tryggja sér Antoine Griezmann (28) frá Atletico Madrid. 107 milljóna punda riftunarákvćđi í samningi Griezmann verđur virkt ţann 1. júlí. (Telegraph)

Napoli íhugar ađ taka hiđ gođsagnakennda númer 10 aftur upp til ađ reyna ađ fá James Rodriguez. Númeriđ var lagt á hilluna til heiđurs Diego Maradona. (Mail)

Danny Cowley, stjóri Lincoln, og Darren Moore, stjóri West Brom, eru taldir líklegastir til ađ taka viđ Derby ef Frank Lampard fer til Chelsea. (Derby Telegraph)

Gambíumađurinn Mo Barrow (26) hjá Reading er á óskalistum fjögurra Ligue 1 félaga, ţar á međal Montpellier og Rennes. Tyrknes félög vilja einnig fá framherjann en hann vill yfirgefa Reading eftir tvö ár ţar. (getreading)