miđ 26.jún 2019
3. deild: Theodór Guđni tryggđi Reyni sigur á Augnablik
Theodór skorađi mikilvćg mörk.
Augnablik 1 - 3 Reynir S.
0-1 Hörđur Sveinsson ('15)
1-1 Jón Veigar Kristjánsson ('72, víti)
1-2 Theodór Guđni Halldórsson ('87)
1-3 Theodór Guđni Halldórsson ('91)

Ţađ var einn leikur í 3. deild karla í kvöld. Augnablik tók á móti Reyni frá Sandgerđi í Fagralundi.

Reynsluboltinn Hörđur Sveinsson skorađi fyrsta mark leiksins ţegar stundarfjórđungur var liđinn. Hann kom Reyni í 1-0 og var stađan ţannig í hálfleik.

Á 72. mínútu jafnađi Jón Veigar Kristjánsson međ marki úr vítaspyrnu. En ţá var röđin komin ađ Theodór Guđna Halldórssyni. Hann kom Reyni aftur yfir á 87. mínútu og gekk frá leiknum í uppbótartímanum.

Lokatölur 3-1 fyrir Reyni og er liđiđ núna í fjórđa sćti međ 15 stig. Augnablik er í tíunda sćti međ sex stig.