fim 27.jún 2019
Chelsea ćtlar ađ kaupa Kovacic
Mateo Kovacic.
Taliđ er ađ Chelsea muni kaupa Mateo Kovacic, miđjumann Real Madrid, ţrátt fyrir ađ vera í tveggja glugga kaupbanni. Ţetta kemur fram á BBC.

Kovacic var hjá Chelsea á lánssamningi og er ţví skráđur í félagiđ. Ef gengiđ er frá kaupum á honum áđur en lánssamningurinn rennur út um mánađamótin eru kaupin skráđ lögleg og fara framhjá kaupbanninu.

Kovacic mun kosta um 40 milljónir punda.

Chelsea er í tveggja glugga kaupbanni en hefur áfrýjađ ţeim dómi til alţjóđa íţróttadómstólsins. Félagiđ var dćmt fyrir brot á reglum um samninga viđ leikmenn undir átján ára aldri.

Kovacic lék 32 úrvalsdeildarleiki fyrir Chelsea á síđasta tímabili en frammistađa hans var misjöfn.

Taliđ er ađ Chelsea muni stađfesta Frank Lampard sem nýjan stjóra á nćstu dögum. Félagiđ hefur ţegar fengiđ til sín Christian Pulisic fyrir nýtt tímabil en hann kemur frá Dortmund. Kaupin á bandaríska landsliđsmanninum voru frágengin áđur en kaupbanniđ var dćmt.