mán 08.júl 2019
Innkastiđ - Stigamet viđ botninn og vonbrigđaval
Nýtt Innkast eftir 12. umferđ Pepsi Max-deildarinnar sem var heldur betur dreifđ!

Elvar Geir, Tómas Ţór, Magnús Már og Gunnar Birgis eru allir á sínum stađ. Ţeir völdu međal annars einn leikmann úr hverju liđi sem kallađ er eftir ađ skili meiru en ţeir hafa gert í sumar. Vonbrigđaval.

Međal efnis: Nauđsynlegur sigur fyrir Óla Kristjáns, Víkingar fá hrós en eru í fallsćti, Blikar í brekku, HK-ingar međ tröllasigur, dómgćsludrull, kraftmiklir KR-ingar í Eyjum, klásúla í KSÍ-samningi Jeffs, Stefán Logi ţarf ađ svara efasemdarröddum.

Sjá einnig:
Hlustađu gegnum Podcast forrit