miđ 10.júl 2019
Gunnar Jónas í Vestra á láni (Stađfest)
Vestri hefur fengiđ Gunnar Jónas Hauksson á láni frá Gróttu út ţetta tímabil.

Gunnar sem er tvítugur getur spilađ bćđi í vörn og á miđju.

Í sumar hefur Gunnar Jónas spilađ sex leiki í Inkasso-deildinni međ liđi Gróttu.

„Viđ bjóđum Gunnar velkominn til Vestra og hlökkum til margra sigra saman!" segir á heimasíđu Vestra.

Vestri vann toppliđ Leiknis F. 1-0 um síđustu helgi og stökk um leiđ upp í 2. sćti í 2. deildinni. Nćsti leikur liđsins er gegn Tindastóli á laugardaginn.