mi 10.jl 2019
Afrkukeppnin: Btlaborgarsamvinna kom Senegal undanrslit
Sadio Mane lagi upp sigurmark leiksins dag.
Senegal 1-0 Benin
1-0 Idrissa Gueye ('69)
Rautt Spjald: Olivier Verdon, Benn ('83)

Senegal mtti dag Benin 8-lia rslitum Afrkukeppninnar. Leiki var Kar, hfuborg Egyptalands.

papprunum gu var Senegal talsvert lklegra til sigurs. eirra strsta stjarna er Sadio Mane og miverinum leikur Kalidou Koulibaly, leikmaur Napoli. eru leikmenn liinu sem leika me Mnak, Everton og Crystal Palace.

Hj Benin leika eir Stephane Sessegnon, fyrrum leikmaur West Brom og Sunderland og svo m einnig nefna Steve Mounie, framherja Huddersfield.

Senegal var 70% me boltann fyrri hlfleik en ni ekki skoti marki. Benin tti eitt skot mark en staan var markalaus leikhli.

Benin hlt boltanum betur seinni hlfleiknum en Senegal fann opnanir varnarleiknum mti.

70. mntu kom sigurmark leiksins. Sadio Mane tti ga sendingu Idrissa Gueye, leikmann Everton, sem skorai.

Fjrum mntum eftir mark Gueye skorai Mane anna mark Senegal en a var dmt af me VAR vegna rangstu. 83. mntu fkk Olivier Verdon a lta raua spjaldi lii Benin eftir ljtt brot. Senegal er v komi undanrslit.

Suur Afrka og Ngera mtast kvld seinni leik dagsins.