miđ 10.júl 2019
Leikmađur í eigu Arsenal yfirgaf völlinn grátandi vegna rasisma
Jordi Osei-Tutu, leikmađur Arsenal sem er á láni hjá VFL Bochum, yfirgaf í gćr völlinn í ćfingaleik gegn St Gallen.

Jordi gekk af velli í tárum vegna rasískrar hegđunnar í sinn garđ frá leikmanni St Gallen.

Jordi fór af velli en kom aftur inn á tveimur mínútum seinna.

Arsenal sendi í dag frá sér tilkynningu vegna málsins.

„Í gćrkvöldi varđ Jordi Osei-Tutu fyrir óásćttanlegri rasísku ađkasti ţegar hann lék međ Bochum í ćfingaleik gegn svissneska liđinu St Gallen. Viđ vinnum nú náiđ međ Bochum og Jordi og viđ styđjum hann í ţessu máli. Rasismi á ekki heima í okkar leik og viđ samţykkjum hann ekki í neinu formi."