mi 10.jl 2019
Lemina rstir a f a fara
Mario Lemina hefur gefi a skyn a hann vilji yfirgefa herbir Southampton. Hann vill spila hj strra flagi.

Lemina feraist ekki me Southampton til Austurrkis ar sem lii fir um essar mundir. Manchester United og Arsenal hafa snt mijumanninum huga.

Lemina, sem kom fr Juventus til Southampton fyrir tveimur rum, setti dag inn frslu Twitter reikningi snum. ar birtir hann myndband af sr sjlfum. Eins konar slumyndband ar sem mrg tilrif hans treyju Southampton eru tekin saman.

Undir myndbandinu stendur einfaldlega: g veit hversu langt g get komist og g mun berjast fyrir a komast anga."