fim 11.júl 2019
Umbođsmađur Lindelöf segir framtíđ leikmannsins í höndum United
Paul Pogba og Romelu Lukaku hafa veriđ ţrálátlega orđađir frá Old Trafford í sumar.

Fleiri leikmenn gćtu veriđ á leiđ burt en Hasan Cetinkaya, umbođsmađur Victor Lindelöf, segir leikmanninn mögulega á leiđ burt.

„Lindelöf er hjá góđu félagi en framtíđ hans er í höndum félagsins," sagđi Cetinkaya viđ Mundo Deportivo.

Lindelöf ţótti standa sig vel á síđustu leiktíđ og er Ole Gunnar Solskjćr sagđur vilja halda honum. Lindelöf á tvö ár eftir af samningi sínum.

Ţá er framtíđ Alexis Sanchez óljós en samnngar ćttu ađ nást fljótlega viđ David de Gea.