miđ 10.júl 2019
Kristján Flóki á leiđ í KR
Kristján Flóki Finnbogason.
Kristján Flóki Finnbogason, framherji Start, er á leiđ í KR samkvćmt heimildum Fótbolta.net.

FH vildi einnig fá Kristján Flóka í sínar rađir en KR er ađ vinna kapphlaupiđ um hann. KR mun kaupa Kristján Flóka í sínar rađir.

Kristján Flóki er 24 ára gamall en hann skorađi átta mörk í fjórtán leikjum í Pepsi-deildinni 2017 áđur en Start keypti hann í ágúst ţađ ár.

Kristján Flóki hefur ekki átt fast sćti í liđi Start á ţessu tímabili en hann hefur leikiđ tíu leiki í norsku B-deildinni og ţar af tvo í byrjunarliđinu.

Á síđasta tímabili var Kristján Flóki á láni hjá Brommapojkarna ţar sem hann skorađi tvö mörk í sćnsku úrvalsdeildinni.

KR er međ sjö stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildarinnar en liđiđ mćtir Molde í Evrópudeildinni annađ kvöld.