miđ 10.júl 2019
3. deild: Kórdrengir á toppinn eftir endurkomusigur gegn KV
Magnús Ţórir Matthíasson skorađi tvö mörk fyrir Kórdrengi í kvöld.
Ţrír leikir hófust í klukkan 20:00 í 11. umferđ 3. deildar karla. Fyrr í dag sigruđu Vćngir Júpíters liđ Sindra međ fimm mörkum gegn fjórum á Höfn og á Ólafsfirđi gerđu KF og Einherji 1-1 jafntefli.

Stórleikur umferđarinnar fór fram á KR-vellinum. Ţar tók KV á móti Kórdrengjum.

KV var komiđ tveimur mörkum yfir eftir tćplega stundarfjórđungsleik en Magnús Ţórir Matthíasson jafnađi leikinn međ tveimur mörkum á ţremur mínútum skömmu seinna.

Stađan var jöfn í hálfleik í ţessum toppbaráttuleik. Kórdrengir náđu ađ skora sigurmarkiđ og kom ţađ á 69. mínútu. Einar Orri Einarsson, fyrirliđi liđsins, skorađi ţá og tryggđi liđ sínu sigurinn.

Í Borgarnesi tóku heimamenn í Skallagrími á móti Reyni frá Sandgerđi. Sandgerđingar fóru sáttir heim eftir 2-3 sigur.

Augnablik tók ţá á móti Álftanesi á gervigrasinu í Fagralundi. Freymar Örn Ómarsson gerđi eina mark leiksins fyrir Álftanes á 50. mínútu.

Kórdrengir eru komnir á toppinn og hafa eins stigs foskot á KV, stigi á eftir ţeim koma svo Vćngir Júpíters sem hafa svo aftur eins stigs forskot á KF í fjórđa sćtinu.

Reynir hefur 18 stig í 5. sćtinu, Álftanes er međ 12 stig í 8. sćti og Augnablik er í 10. sćti međ sjö stig. Ţá er Skallagrímur í 11. sćti međ sex stig.

Skallagrímur 2-3 Reynir S.
0-1 Magnús Magnússon ('15)
0-2 Elvar Ingi Vignisson ('27)
1-2 Markaskorara vantar ('57)
1-3 Theodór Guđni Halldórsson ('70)
2-3 Markaskorara vantar ('82)

Augnablik 0-1 Álftanes
0-1 Freymar Örn Ómarsson ('50)

KV 2-3 Kórdrengir
1-0 Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('8)
2-0 Einar Már Ţórisson ('14, víti)
2-1 Magnús Ţórir Matthíasson ('20
2-2 Magnús Ţórir Matthíasson ('23)
2-3 Einar Orri Einarsson ('69)