fim 11.júl 2019
Byrjunarliđ KR gegn Molde: Skúli Jón kemur inn
Skúli Jón Friđgeirsson.
KR mćtir norsku meisturunum í Molde í Evrópudeildinni klukkan 17:00 en fyrri leikur liđanna fer fram ytra.

Rúnar Kristinsson, ţjálfari KR, gerir eina breytingu á liđinu síđan gegn ÍBV á laugardaginn en Skúli Jón Friđgeirsson kemur inn á miđjuna fyrir Atla Sigurjónsson.

Skúli Jón hefur veriđ ađ koma inn í liđ KR ađ undanförnu eftir ađ hafa misst af fyrstu vikum tímabilsins vegna höfuđmeiđsla.

Björgvin Stefánsson er í leikmannahópi KR í fyrsta sinn í langan tíma en hann hefur veriđ í banni eins og frćgt er.

Smelltu hér til ađ sjá beina textalýsingu frá leiknum

Byrjunarliđ KR
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Arnţór Ingi Kristinsson
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
7. Skúli Jón Friđgeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
16. Pablo Punyed
19. Kristinn Jónsson
20. Tobias Thomsen
22. Óskar Örn Hauksson (f)
25. Finnur Tómas Pálmason