fim 11.jl 2019
Aston Villa eftir varnarmanni Reims
Bjrn Engels leik me uppeldisflagi snu, Club Brugge.
Enska rvalsdeildarflagi Aston Villa er virum vi franska flagi Reims um mguleg kaup Bjrn Engels. etta kemur fram franska tmaritinu L'Equipe.

Engels er 24 ra gamall varnarmaur og uppalinn hj belgska flaginu Club Brugge en hann var keyptur til grska strlisins Olympiakos ri 2017.

Hann ni ekki a festa sig sessi ar og var lnaur til Reims Frakklandi fyrir sasta tmabil. ar geri hann fnustu hluti og spilai ar 33 deildarleiki sem var til ess a flagi kva a nta sr kauprttinn honum.

Samkvmt L'Equipe er hann a llum lkindum frum sumar rtt fyrir a Reims hafi ntt sr kauprttinn mars.

Enska rvalsdeildarflagi Aston Villa er virum vi Reims um kaup Engels en ekkert kaupver hefur komi fram til essa.

Engels hefur leiki fyrir ll yngri landsli Belgu. Hann var valinn A-landslii ri 2016 rtt fyrir Evrpumti Frakklandi en meiddist rtt fyrir mt.