fim 11.j˙l 2019
L'Equipe: Barcelona b˙i­ a­ grei­a fyrir Griezmann
Antoine Griezmann er ß lei­ til Barcelona
SpŠnska fÚlagi­ Barcelona er b˙i­ a­ grei­a spŠnska knattspyrnusambandinu 120 milljˇna evra klßs˙luna Ý samningi Antoine Griezmann hjß AtlÚtico Madrid. L'Equipe greinir frß ■essu ßsamt stŠrstu mi­lunum ß Spßni.

Griezmann hefur lengi vel vilja­ fara til Barcelona en tali­ er a­ hann hafi nß­ samkomulagi vi­ B÷rsunga Ý aprÝl. FÚlagaskiptin hafa ■ˇ vŠgast sagt gengi­ br÷sulega.

Franski landsli­sma­urinn neita­i a­ mŠta ß fyrstu Šfingu undirb˙ningstÝmabilsins og ■ß gaf AtlÚtico Madrid frß sÚr yfirlřsingu var­andi heg­un Griezmann, fulltr˙a hans og ■ß Josep Bartomeu, forseta Barcelona.

Griezmann framlengdi samning sinn vi­ AtlÚtico Madrid fyrir ekki svo l÷ngu sÝ­an en Barcelona ßkva­ a­ bjˇ­a ekki Ý leikmanninn fyrr en klßs˙lan Ý samningnum myndi lŠkka.

SamkvŠmt L'Equipe er Barcelona b˙i­ a­ grei­a 120 milljˇnir evra til spŠnska knattspyrnusambandsins til a­ virkja klßs˙luna og ■a­ Šttu ■vÝ a­ vera ÷rfßir daga ß­ur en Griezmann ver­ur kynntur hjß fÚlaginu.

Griezmann skora­i 133 m÷rk Ý 257 leikjum fyrir AtlÚtico en ■ar ß­ur spila­i hann fyrir Real Sociedad. Hann er ■ß lykilma­ur Ý franska landsli­inu sem var­ heimsmeistari ß sÝ­asta ßri.