fös 12.júl 2019
Fernando Reges í Sevilla (Stađfest)
Spćnska félagiđ Sevilla hefur stađfest kaupin á Fernando Reges frá tyrknensku meisturunum Galatasary.

Hinn 31 árs gamli Brassi hefur međal annars leikiđ međ Manchester City og FC Porto.

Fernando kemur til Sevilla á rúmar fjórar milljónir evra og mun fćra vörn liđsins mikinn styrk og mikla reynslu.

Fernando skrifađi undir ţriggja ára samning til ársins 2022.

Sevilla náđi ađ tryggja sér sćti í riđlakeppni Evrópudeildarinnar á nćsta tímabili eftir ađ hafa lent í sjötta sćti deildarinnar.