lau 13.jl 2019
Sju mrkin: Kolbeinn stui - Skorai tv gegn Elfsborg
Kolbeinn skorai tv mrk fyrir AIK
slenski landslisframherjinn Kolbeinn Sigrsson skorai tv mrk 3-0 sigri AIK Elfsborg snsku rvalsdeildinni dag.

Kolbeinn, sem er 29 ra gamall, hefur veri a glma vi rlt og erfi meisli fr v EM Frakklandi lauk fyrir remur rum en sasta ri hefur hann veri a koma sr gang.

Hann samdi vi AIK fyrir tmabili og var aeins binn a spila rfar mntur fram a leiknum dag.

Hann fkk tkifri og ntti a svo sannarlega en hann kom AIK yfir gegn Elfsborg 24. mntu ur en hann geri anna fimmtn mntum sar.

etta eru gleitindi fyrir slensku jina en Kolbeinn hefur veri einn helsti markaskorari landslisins sustu r og hefur reynst liinu afar mikilvgur.

Kolbeinn fr af velli 75. mntu og uru lokatlur 3-0. AIK er 2. sti me 31 stig en mrkin m sj hr fyrir nean.