lau 13.jl 2019
Pepsi Max-deild: Lennon afgreiddi BV - Tveir sigrar r hj FH
Steven Lennon skorai bi mrk FH-inga
BV 1 - 2 FH
0-1 Steven Lennon ('35 , vti)
0-2 Steven Lennon ('70 )
1-2 Gary John Martin ('90, vti )
Rautt spjald: Vir orvararson ('90, BV )

FH vann BV 2-1 12. umfer Pepsi Max-deildar karla dag er liin mttust Hsteinsvelli Vestmannaeyjum. Skoski framherjinn Steven Lennon geri bi mrk gestanna.

Eyjamenn voru stlheppnir a lenda ekki undir strax 7. mntu er Rafael Veloso, markvrur BV, kva a fara skgarhlaup til a hreinsa boltann fr marki en Lennon komst boltann og lt vaa marki en Veloso ni a blaka boltanum yfir marki.

FH-ingar fengu vtaspyrnu eftir hlftmaleik er Diego Coelho braut Jakub Thomsen innan teigs. Lennon fr punktinn og skorai nokku rugglega.

Eftir nokku rlega byrjun sari hlfleik btti Lennon vi ru marki 70. mntu. Nunda marki hans deild- og bikar tmabilinu.

Gary Martin opnai markareikninginn sinn Eyjum er hann skorai r vtaspyrnu eftir a Jnatin Ingi Jnsson braut Telmo Castalenha.

Vir orvararson fkk brottvsun bllokin er hann fr glrulausa tklingu Atla Gunasyni. Lokatlur 2-1 fyrir FH sem tengir tvo sigra saman og er n 5. sti me 19 stig mean BV er botninum me 5 stig.