mán 15.júl 2019
Myndaveisla: Svipmyndir frá Símamótinu
Símamótiđ fór fram um helgina og hér ađ neđan má sjá myndir Helga Viđars Hilmarssonar frá mótinu. Símamótiđ var haldiđ fyrst haldiđ 1985 og var ţetta ţví 35. mótiđ í röđinni. Mótiđ er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna, keppendur voru um 2.000 og er stćrsta knattspyrnumótiđ á landinu. Allir leikir í mótinu fóru fram á völlum á félagssvćđi Breiđabliks.