mn 15.jl 2019
lafur Ingi verur me Fylki kvld
lafur Ingi Sklason.
lafur Ingi Sklason fyrirlii Fylkis er orinn leikfr eftir a hafa veri a glma vi tognun og misst af sasta leik lisins Pepsi Max-deildinni.

Hann verur v me Fylki kvld egar lii fer Vkina og mtir ar Vkingi R. klukkan 19:15.

lafur Ingi fr meiddur af velli eftir tplega hlftma leik 3-2 sigri Fylkis KA fyrir rmlega tveimur vikum san. Hann var san notaur varamaur 2-0 tapi lisins gegn A sustu umfer.

Hann segir a a hafi aldrei komi til greina a koma vi sgu eim leik.

a hefi veri of mikil htta a taka snsinn v. g var me fyrstu gru tognun aftan lri. Ef maur hefi lti vaa a hefi maur geta rifi etta enn meira upp," sagi lafur Ingi samtali vi Ftbolta.net.

Andrs Mr Jhannesson tognai einnig klfa gegn KA fyrir tveimur vikum en hann hefur lka n sr og verur hp hj Fylki kvld.

Fylkir er 7. sti deildarinnar me 15 stig en Vkingur R. situr fallsti me 11 stig fyrir leikinn kvld.