mán 15.júl 2019
Allt bendir til ţess ađ Pogba verđi áfram hjá Man Utd
Allt bendir til ţess ađ Paul Pogba verđi áfram í herbúđum Manchester United á komandi tímabili ađ sögn The Guardian.

Félagaskiptaglugginn lokar 8. ágúst og ekkert tilbođ hefur ennţá komiđ í Pogba.

Pogba hefur sjálfur lýst yfir vilja til ađ fara annađ en Manchester United vill fá í kringum 170 milljónir punda fyrir hann.

Real Madrid hefur sýnt Pogba áhuga en spćnsku risarnir verđmeta leikmanninn á bilinu 100-120 milljónir punda.

Manchester United er í leit ađ miđjumanni en Ander Herrera er farinn til PSG og félagiđ vill ekki missa Pogba líka.