ţri 16.júl 2019
Liverpool lánar Grabara til Huddersfield (Stađfest)
Kamil Grabara er farinn til Huddersfield á lán
Evrópumeistaraliđ Liverpool er búiđ ađ lána pólska markvörđinn Kamil Grabara til Huddersfield. Liverpool stađfesti ţetta á heimasíđu sinni í gćr.

Grabara er 20 ára gamall og lét ljós sitt skína međ U21 árs landsliđi Póllands á Evrópumótinu í sumar.

Hann skrifađi undir langtímasamning viđ Liverpool í dag og í leiđinni ákvađ félagiđ ađ lána hann til Huddersfield út tímabiliđ.

Huddersfield féll niđur úr úrvalsdeildinni og mun ţví spila í ensku B-deildinni á nćsta tímabili.