mán 15.júl 2019
Ţórhallur Víkingsson hćttur međ HK/Víking (Stađfest)
Ţórhallur Víkingsson er hćttur
Ţórhallur Víkingsson er hćttur međ HK/Víking en ţetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu í kvöld.

Ţórhallur tók viđ liđinu í október áriđ 2017 en hann hafđi áđur ţjálfađ 2. flokk félagsins.

Honum tókst ađ halda liđinu uppi i efstu deild á fyrsta tímabili en hann komst ađ samkomulagi viđ knattspyrnudeild HK/Víkings um ađ láta af störfum í dag.

Rakel Logadóttir mun stýra liđinu í nćstu leikjum og verđur Lára Hafliđadóttir henni til ađstođar.

HK/Víkingur er í neđsta sćti deildarinnar međ 6 stig ţegar liđiđ er búiđ ađ spila átta leiki.