mn 15.jl 2019
Pepsi Max-deildin: Jafnt bum leikjum kvldsins
Gumundur Andri Tryggvason skorai laglegt mark gegn Fylki kvld en hr er hann og Ragnar Bragi Sveinsson barttunni
Tveir leikir fru fram Pepsi Max-deild karla kvld en bir enduu me 1-1 jafntefli.

Grindavk og A geru 1-1 jafntefli Grindavk. Hrur Ingi Gunnarsson kom gestunum yfir me marki 26. mntu eftir sendingu fr Jn Gsla Eyland en Adam var ekki lengi parads v Grindvkingar jfnuu tveimur mntum sar.

Oscar Cruz akkai trausti en hann kom inn byrjunarli Grindavkur sta Gunnars orsteinssonar sem tk t bann kvld.

Oscar betur ekktur sem Primo skorai af stuttu fri. Liin skiptust frum sari hlfleik en ekki voru mrkin fleiri a essu sinni og lokatlur 1-1.

sama tma geru Vkingur R. og Fylkir einnig 1-1 jafntefli. Geoffrey Castillion skorai 17. mntu eftir hornspyrnu. Kolbeinn Birgir tti hornspyrnu sem sgeir Eyrsson stri Castillion og tti hann ekki neinum vandrum me a skora.

tta mntum sar skorai Gumundur Andri Tryggvason glsilegt mark fyrir Vking. gst Evald Hlynsson tti fyrirgjf Gumund sem tk hann vistulaust sl og inn.

Fylkismenn fengu dauafri 38. mntu. Castillion tti skot sem rur Ingason vari t Valdimar en a virtist erfiara a klra frinu en skora r v. Hann skaut hins vegar stng.

Lokatlur 1-1 Vkingsvelli. Vkingur fer upp 10. sti og er me 12 stig en Fylkir 7. sti me 16 stig. A er fram rija sti eftir jafntefli me 21 stig en Grindvkingar 9. sti me 13 stig.

rslit og markaskorarar:

Grindavk 1 - 1 A
0-1 Hrur Ingi Gunnarsson ('26 )
1-1 Oscar Manuel Conde Cruz ('28 )

b>Vkingur R. 1 - 1 Fylkir
0-1 Geoffrey Wynton Mandelano Castillion ('17 )
1-1 Gumundur Andri Tryggvason ('25 )