mn 15.jl 2019
Arnar Gunnlaugs: etta var flottur ftboltaleikur
Arnar Gunnlaugs jlfari Vkings.
Vkingur tk mti Fylki heimavelli 12.umfer Pepsi Max deildarinnar. Leikurinn var ansi fjrgur og endai me 1-1 jafntefli. Arnar Gunnlaugs jlfari Vkings segir jafntefli sanngjarna niurstu og var heilt yfir ngur me leikinn.

„Mr fannst leikurinn skemmtilegur. Srstaklega fyrri hlfleikurinn. Hann var hraur og miki um fri. Miki af atvikum og svo raist etta aeins seinni hlfleik en bi li fengu tluvert af frum. Ekki bara vi, Fylkir lka. eir komu og mttu okkur vel. Spiluu gan leik" Sagi Arnar.

Kri rnason var a spila sinn fyrsta heimaleik hj Vking san 2004 og er Arnar ngur me innkomu hans hpinn „Grarlega gaman a hafa hann fingum og grarlega gaman fyrir ungu leikmennina. Hann kemur inn me alla sna reynslu og ekkingu"

Nnar er rtt vi Arnar vitalinu hr fyrir ofan.