ri 16.jl 2019
KA er leit a styrkingu eftir brotthvarf Danels
li Stefn.
Danel.
Mynd: Ftbolti.net - Svar Geir Sigurjnsson

Danel Hafsteinsson, mijumaur KA, er lei til Helsingborg en KA stafesti a Helsingborg s a kaupa Danel Twitter su sinni fyrr dag.

„Vi erum a missa mjg flugan leikmann af misvinu. Af sama skapi er etta takt vi stefnumtun flagsins sem vi frum , vetur. ar sem ungir og efnilegir leikmenn KA fru beint fr KA atvinnumennsku. Danel er frbr sendiherra og takt vi a sem vi erum a vinna me," sagi li Stefn Flventsson jlfari KA samtali vi Ftbolta.net en Danel fer til Svjar fyrramli og klrar sn ml .

KA er fallsti Pepsi Max-deildarinnar me 12 stig eftir 12 umferir. li Stefn segir a KA s a skoa a a styrkja lii flagaskiptaglugganum srstaklega ljsi ess a eir eru a missa Danel.

Hann segir a a s ekkert gengi a v a f til sn leikmenn erlendis fr sem styrkja lii.

„etta eru margir leikmenn sem eru ekkert standi og a er pnu flki. Auk ess erum vi a vinna eftir stefnumtuninni sem g nefndi an. ar erum vi a reyna hafa plss fyrir unga og efnilega leikmenn sem hafa fengi tkifri hj okkur og vi hfum ekki vilja traka v. Hinsvegar gerum vi okkur grein fyrir v a vi erum fallbarttu og urfum hugsanlega a taka inn ntt bl sem stuar mannskapinn. Srstaklega af v a Danni er a fara," sagi li Stefn sem segir a a s ekkert hendi og menn su a vinna undirbningsvinnuna.

„Menn eru a vinna v bakvi tjldin a skoa og reyna finna eitthva sem hjlpar okkur. a er lka httulegt egar hlutirnir ganga ekki upp eins og maur hefi vilja a maur fari einhver panik kaup. Vi verum a passa okkur v a halda r okkar sem mr finnst reyndar allir vera a gera," sagi li Stefn a lokum.