miđ 17.júl 2019
WBA ađ kaupa Zohore
Zohore og Aron Einar Gunnarsson fagna marki.
Slaven Bilic, stjóri WBA, er nálćgt ţví ađ fá framherjann Kenneth Zohore til félagsins.

Hinn danski Zohore kemur frá Cardiff á átta milljónir punda.

Bilic var ráđinn stjóri WBA í sumar en Zohore verđur fyrsti leikmađurinn sem hann fćr til félagsins.

Bilic vildi byrja á ađ styrkja sóknarleikinn ţar sem Jay Rodriguez er farinn til Burnley og Dwight Gayle er farinn aftur til Newcastle eftir ađ hafa veriđ á láni. Ţá er Salomon Rondon ađ fara frá WBA til Dalian Yifang í Kína.