miđ 17.júl 2019
Sebastien Haller til West Ham á metfé (Stađfest)
West Ham hefur keypt framherjann Sebastien Haller frá Eintracht Frankfurt á 42,5 milljónir punda.

Haller er dýrasti leikmađurinn í sögu West Ham en fyrra metiđ var 34 milljónir punda sem félagiđ borgađi Lazio fyrir miđjumanninn Felipe Anderson í fyrra.

Hamrarnir hafa veriđ í framherjaleit í sumar og ákváđu ađ fá Haller eftir ađ hafa misst af Maxi Gomez framherja Celta Vigo en hann fór til Valencia.

Haller skorađi fimmtán mörk í ţýsku Bundesligunni á síđasta tímabili og fimm mörk í Evrópudeildinni ţar sem Frankfurt fór í undanúrslit.