miđ 17.júl 2019
Manchester City í úrslit á ćfingamóti í Kína
Leikmenn Manchester City fagna marki í dag.
Manchester City 4 - 1 West Ham
0-1 Mark Noble ('26, víti)
1-1 David Silva ('33)
2-1 Lukas Nmecha ('36)
3-1 Raheem Sterling ('59)
4-1 Raheem Sterling ('79)

Manchester City sigrađi West Ham 4-1 í undanúrslitum á ćfingamóti í Kína í dag.

West Ham komst yfir um miđbik fyrri hálfleiks en City sneri taflinu sér í hag fyrir hlé međ mörkum frá David Silva og hinum tvítuga Lukas Nmecha.

Raheem Sterling bćtti síđan tveimur mörkum viđ fyrir ensku meistarana í síđari hálfleik.

Manchester City mćtir Wolves í úrslitaleik mótsins á laugardaginn en ţá mćtir West Ham liđi Newcastle í leik um 3. sćtiđ. Síminn Sport sýnir báđa leikina.