mi 17.jl 2019
Bestur 12. umfer: Nokkrir leikir sem g var bara alls ekki gur
Gumundur Karl.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

„g er okkalega ngur me frammistuna mna leiknum. g var a koma mr gtar stur til a ba til fyrir ara og skora sjlfur. a hefur veri einhver marka stfla gangi hj mr sumar annig g er mjg ngur me a hafa n a skora essi tv mrk," sagi Gumundur Karl Gumundsson leikmaur Fjlnis.

Gumundur Karl er leikmaur 12. umferar Inkasso-deildinni eftir frammistu sna 3-1 sigri lisins Fram grkvldi. Skorai hann ar tvvegis og lagi upp eitt mark.

„Leikurinn var nokku vel spilaur af okkar hlfu fannst mr. Vi num a skapa okkur tluvert af frum, srstaklega fyrri hlfleik. Mr fannst vi eiga a vera bnir a skora fyrr leiknum," sagi Gumundur Karl sem bendir a Framarnir su vel spilandi li einnig og hefu geta veri bnir a skora lkt og Fjlnislii.

„Sem betur fer vari Atli vel tvgang. a var frbrt a komast 2-0 snemma seinni hlfleik og eftir a fannst mr Fram ekki gna miki fyrr en eir f vti sem eir skora san r. Eftir a jrmuu eir mjg miki a okkur og var g orinn ltt stressaur a f mark andliti eins og mti Keflavk," sagi Gummi Kalli sem skorai san rija og sasta mark leiksins uppbtartma.

„rija marki okkar klrai etta san og maur gat anda aeins lttar sustu mnturnar leiknum."

Hann segir a spilamennska sn sumar hafi veri upp og ofan. „g er binn a vera okkalega sttur me hana sustu leikjum en a komu nokkrir leikir fyrri umferinni sem g var bara alls ekki gur ."

Fjlnir er toppi deildarinnar me 26 stig en r sem er 3. sti deildarinnar er me 23 stig. Gumundur Karl segist vera mjg ngur me stigasfnun lisins hinga til.

„g tti von fyrir sumari a vi yrum efri hlutanum essari deild annig g er mjg sttur me a vera toppstinu eins og er. g veit lka a a getur breyst mjg fljtt. Flest li eru bin a vera a tapa stigum og ef vi mtum ekki grair inn leiki er okkur yfirleitt refsa."

„g finn ekki mikinn mun v a spila mti lium efri hlutanum ea neri hlutanum. etta eru allt frekar erfiir leikir og miki af liunum neri hlutanum geta veri rosalega ttir til baka og a getur veri mjg erfitt a n a skora au. Allir leikir essari deild eru erfiir og nstu fjrir leikir vera mjg erfiir," sagi Gummi Kalli en Fjlnir eiga nestu fjgur liin nstu fjrum leikjum.

„ raun geta ll liin topp sj fari upp r essari deild. a arf lti a gerast til a staan deildinni breytist. a arf ekki nema eitt li a detta sm run og eru eir komnir fn ml. Annars reyni g bara a hugsa um okkur essu og reyna a vinna alla leiki sem vi tkum tt ," sagi besti leikmaur 12. umferar Inkasso-deildinni samtali vi Ftbolta.net.

Sju einnig
Bestur 11. umfer - Kenneth Hogg (Njarvk)
Bestur 10. umfer - Jasper Van Der Hayden (rttur)
Bestur 9. umfer - Mr gisson (Fram)
Bestur 8. umfer - Marcao (Fram)
Bestur 7. umfer - Gunnar rvar Stefnsson (Magni)
Bestur 6. umfer - Alvaro Montejo (r)
Bestur 5. umfer - Nacho Heras (Leiknir R.)
Bestur 4. umfer - Emir Dokara (Vkingur .)
Bestur 3. umfer - Axel Sigurarson (Grtta)
Bestur 2. umfer - Rnar r Sigurgeirsson (Keflavk)
Bestur 1. umfer - Stefn Birgir Jhannesson (Njarvk)