miđ 17.júl 2019
Trippier í Atletico Madrid (Stađfest)
Atletico Madrid hefur keypt hćgri bakvörđinn Kieran Trippier frá Tottenham á 20 milljónir punda.

Trippier skrifađi undir ţriggja ára samning viđ Atletico Madrid en hann verđur fyrsti Englendingurinn í sögu félagsins.

Hinn 28 ára gamli Trippier kom til Tottenham frá Burnley á 3,5 milljónir punda áriđ 2015.

Hann spilađi mikiđ međ Tottenham á síđasta tímabili en fékk talsverđa gagnrýni fyrir frammistöđu sína.

Diego Simeone, ţjálfari Atletico Madrid, hefur veriđ ađ bćta viđ varnarmönnum í sumar en hann fékk miđvörđinn Felipe frá Porto og vinstri bakvörđinn Renan Lodi frá Athletico Paranaense á dögunum.