miđ 17.júl 2019
Byrjunarliđ Vals gegn Maribor: Fimm breytingar
Úr fyrri leiknum í síđustu viku.
Ólafur Jóhannesson, ţjálfari Vals, hefur tilkynnt byrjunarliđiđ sem mćtir Maribor í síđari leik liđanna í fyrstu umferđ Meistaradeildarinnar.

Maribor vann fyrri leikinn örugglega 3-0 og er í góđri stöđu fyrir leik kvöldsins. Óli Jó gerir fimm breytingar á liđi Vals.

Ívar Örn Jónsson fćr tćkifćri í byrjunarliđi Vals í kvöld, Birkir Már Sćvarsson snýr aftur í byrjunarliđiđ eftir meiđsli og ţeir Einar Karl Ingvarsson, Kaj Leó í Bartalsstovu og Orri Sigurđur Ómarsson koma allri inn.

Út fara ţeir Sebastian Hedlund, Sigurđur Egill Lárusson, Lasse Petry, Bjarni Ólafur Eiríksson og Ólafur Karl Finsen.

Byrjunarliđ Vals:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
4. Einar Karl Ingvarsson
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurđsson
17. Andri Adolphsson
20. Orri Sigurđur Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson
77. Kaj Leó í Bartalsstovu