fim 18.júl 2019
Ísland í dag - Kári fćr heita Ţróttara í heimsókn
Andri Júlíusson hefur skorađ sex mörk á tímabilinu fyrir Kára. Bćtir hann viđ í dag?
Einn leikur er á dagskrá í 2. deild karla í dag. Kári fćr Ţrótt V. í heimsókn í fyrsta leik 12. umferđar.

Ţróttur hefur unniđ síđustu tvo leiki en Kári hefur sigrađ tvo og tapađ ţremur í síđustu fimm leikjum sínum.

Fjórir leikir fara fram í Inkasso-deild kvenna í dag. ÍR er á botninum án stiga og fćr Hauka sem er í baráttu viđ Fjölni í sćtunum fyrir ofan ÍR. Fjölnir fćr Augnablik í heimsókn á Extra völlinn.

Toppliđ FH fćr Aftureldingu í heimsókn og ţá mćtir Ţróttur R. til Grindavíkur.

Ţá fara ţrír leikir fram í A-riđli í 4. deild karla.

fimmtudagur 18. júlí

2. deild karla
19:15 Kári-Ţróttur V. (Akraneshöllin)

Inkasso deild kvenna
19:15 Grindavík-Ţróttur R. (Mustad völlurinn)
19:15 ÍR-Haukar (Hertz völlurinn)
19:15 Fjölnir-Augnablik (Extra völlurinn)
19:15 FH-Afturelding (Kaplakrikavöllur)

4. deild karla - A-riđill - 4. deild karla
19:00 Ísbjörninn-Mídas (Kórinn - Gervigras)
20:00 SR-Ýmir (Ţróttarvöllur)
20:00 Vatnaliljur-Björninn (Fagrilundur - gervigras)