fim 18.júl 2019
Evrópudeildin: Markalaust gegn Molde en KR er úr leik
KR-ingar fara ekki lengra í Evrópukeppninni í ár.
KR 0 - 0 Molde (samanlagt 1-7)
Lestu nánar um leikinn

KR er úr leik í Evrópukeppni eftir markalaust jafntefli viđ toppliđ norsku úrvalsdeildarinnar á heimavelli sínum í kvöld. Ţađ var fyrri leikurinn í Noregi sem gerđi út af viđ ţetta einvígi.

Molde vann fyrri leikinn 7-1 og var ţetta ţví alltaf ađ fara ađ verđa brekka fyrir KR-inga - mikil brekka.

KR-ingar gerđu fimm breytingar á byrjunarliđi sínu og voru lykilmenn á borđ viđ Óskar Örn Hauksson og Tobias Thomsen allan tímann á bekknum. Arnţór Ingi Kristinsson, sem hefur veriđ frábćr í undanförnum leikjum, sat líka allan tímann á bekknum.

Ţrátt fyrir ađ mikilvćgir póstar hafi fengiđ hvíld voru KR-ingar alls ekki síđri ađilinn í kvöld og hefđi toppliđiđ í Pepsi Max-deildinni međ smá heppni getađ stoliđ sigrinum.

Lokatölur urđu 0-0 og samanlagt 7-1 fyrir Molde, sem er á toppnum í Noregi. Molde mćtir Cukaricki frá Serbíu í nćstu umferđ forkeppni Evrópudeildarinnar.

Ţađ verđa tvö íslensk liđ í nćstu umferđ forkeppninnar. Stjarnan og Valur. KR og Breiđablik geta einbeitt sér ađ deild og bikar.