fs 19.jl 2019
Kenneth Zohore WBA (Stafest)
Kenneth Zohore og Aron Einar Gunnarsson eru bir farnir fr Cardiff City
Enska B-deildarlii WBA hefur fest kaup danska framherjanum Kenneth Zohore fr Cardiff City.

Zohore er 25 ra gamall framherji og tti grarlegt efni snum tma en hann lst upp hj FCK Danmrku ur en hann var seldur til Fiorentina talu.

Hann ni aldrei a finna sig hj Fiorentina og var leystur undan samningi ri 2015. Hann var lnaur til Cardiff fr belgska liinu KV Kortrijk byrjun rs 2016 og kva velska lii a festa kaup honum um sumar.

Zohore er n genginn rair WBA en kaupveri er 8 milljnir punda og gerir hann fjgurra ra samning.

Hann spilai 101 leik og skorai 24 mrk fyrir Cardiff City.